Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landnotkun, breytt landnotkun og skógrækt
ENSKA
land use, land use change and forestry
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Geiri landnotkunar, breyttrar landnotkunar og skógræktar (LULUCF) er óaðskiljanlegur hluti af árlegu bókhaldi og aðildarríkin ættu að hafa áætlaða losun og upptöku úr þeim geira með í bráðabirgðabókhaldi sínu yfir gróðurhúsalofttegundir.

[en] The Land Use, Land Use Change and Forestry sector (LULUCF) is an integral part of the annual inventory, and Member States should include estimates of emissions and removals from the LULUCF in their approximated greenhouse gas inventory.

Skilgreining
[en] one of the sectors taken into account, for the purposes of emission reductions, in the Kyoto Protocol (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1208 frá 7. ágúst 2020 um skipulag, snið, framlagningarferli og yfirferð á upplýsingum sem aðildarríkin láta í té samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1999 og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 749/2014

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/1208 of 7 August 2020 on structure, format, submission processes and review of information reported by Member States pursuant to Regulation (EU) 2018/1999 of the European Parliament and of the Council and repealing Commission Implementing Regulation (EU) No749/2014

Skjal nr.
32020R1208
Önnur málfræði
fleiri en eitt aðalorð
ENSKA annar ritháttur
LULUCF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira